Myndasafn

Óskað eftir aðstoð við að flokka eldri myndir:

Nú er búið að ná myndunum sem voru á gömlu STÍS-síðunni inn á þessa. Hins vegar fylgdu takmarkaðar upplýsingar með hvaðan og hvenær mörg albúmin voru tekin.

Þar sem síðustjóri þekkir ekki allt of vel til væri frábært ef þeir sem betur þekkja til gætu skoðað þessi albúm og sent upplýsingar á kristjaningi@istak.is. Albúmin eru númeruð og til hliðar eru athugasemdir um hvaða upplýsingar vantar. Þau verða svo flokkuð eftir árum. SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SKOÐA ALBÚMIN 

 

Getið smellt á myndirnar og notað hliðar-örvatakkana til að fletta

  • Albúm 12
Árið 2014

Eiga ekki einhverjir myndir frá vorferðinni í lok apríl?

Árið 2013

Megið endilega senda inn myndir frá Árshátíðinni, Glussanum, hlaðborðinu...

Árið 2012

Hér bráðvantar myndir frá öllum viðburðum... Hvetjum sem flesta til að senda inn myndir :)

Árið 2011

Hér vantar myndir frá Árshátíð og fleiri viðburðum

 

Ef þú átt myndir frá viðburði STÍS sem ekki eru hér máttu endilega senda þær á stis@istak.is